About us
Hvanndalir is a luxury hotel in the heart of Ólafsfjörður and is surrounded by beautiful scenery.
With only seven rooms, we value quality over quantity and every detail is designed with that in mind, whether it's the choice of furnishings, the carefully selected wines or the tranquility of the spa. Our staff is dedicated to providing a personal and quality service, where each guest is treated with professionalism and respect.
It is our pleasure to contribute to the community while allowing guests to discover one of the most beautiful landscapes in Iceland. Whether you are looking for adventure or relaxation, Hvanndalir is the right place for you.
Skíðagöngunámskeið Hvanndala Lodge
Þriggja daga námskeið þar sem skíðaganga og vellíðan sameinast í einstaka upplifun.
Þjálfarar okkar eru með margra ára reynslu af kennslu í skíðagöngu, bæði hérlendis og erlendis, auk þess að hafa sjálfir keppt í greininni og lokið þjálfaranámskeiðum á vegum SKÍ.
Á laugardögum býðst þátttakendum afslappandi teygjutími í lok dags áður en þeir láta líða úr sér í heilsulind Hvanndala Lodge, þar sem finna má heitan pott, gufu, infrarauða saunu og kaldan pott. Í heilsulindinni er einnig starfandi heilsunuddari.
Sérstakt kynningarverð 89.000 kr. á mann miðað við tvo í herbergi Við bjóðum upp á herbergi sem rúma allt að fimm gesti. Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast hafið samband við reception@hvanndalir.is.
Dagsetningar í boði
Helgar:
- 9-11 janúar
- 16-18 janúar
- 23-25 janúar
- 6-8 febrúar
Innifalið í námskeiðsgjaldi
- Gisting á Hvanndölum Lodge
- Skíðagöngukennsla
- Morgunmatur
- Hádegismatur
- Hressing á meðan á kennslu stendur
- Aprés ski
- Kvöldmatur
- Aðgangur í heilsulind Hvanndala Lodge
- Rólegur teygjutími á laugardögum
Praktískar upplýsingar
Koma þarf með:
- Skíðageymsla er á staðnum
- Gönguskíði, stafi og skó (möguleiki á að leigja en þá þarf að hafa samband með fyrirvara)
- Viðeigandi fatnað
- Höfuðljós
- Sundföt (ef nota á heilsulind)
Skilmálar
- Full greiðsla er tekin af korti bak við bókun 10 dögum fyrir komu
- Bókun fæst ekki endurgreidd eftir greiðslu, en hægt er að færa bókun án gjalda
- Ef námskeiðið fellur niður vegna veðurs endurgreiðum við að fullu og hins vegar
Rooms

From: 865.98 EUR / night
Master Suite
Spa & Wellness
Experience the tranquility of the north
The facilities include:
- Outdoor hot tub
- Sauna
- Infrared sauna
- Cold pot
- Relaxation area
- Treatment room
Gallery
Get a glimpse of your stay before arrival, where every detail is designed with tranquility and connection to the environment in mind.
Activities

Summer
Biking Tours

Skiing
Winter
Dalvík Ski resort

Winter
Dog Sledding

Museums
Herring Museum – Siglufjörður

Summer
Hiking trails

Skiing
Winter
Hlíðarfjall – Akureyri Ski resort

Museums
Hvoll Folk Museum – Dalvík

Summer
Jet ski

Summer
Kayak & SUP

Skiing
Winter
Ólafsfjörður Ski resort

Museums
Pálshús Ólafsfjörður – Museum

Skiing
Winter
Siglufjörður Ski resort

Winter
Snowmobile Tours

Winter
Snowshoe

Summer
Winter
Whale Watching
Heli Air (Helicopter tours)
Book your adventure!
Contact us
- Aðalgata 14, 625 Ólafsfjörður








































